fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Sumir læra aldrei: Rashford varð fyrir sama áreiti og Pogba

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2019 16:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford mun væntanlega sofa illa í nótt eftir leik Manchester United og Crystal Palace í dag.

United þurfti að sætta sig við 2-1 tap á Old Trafford þar sem Rashford klikkaði á vítaspyrnu.

Paul Pogba tók síðustu spyrnu United gegn Wolves en hann klikkaði einnig – í kjölfarið varð Pogba fyrir kynþáttaníði á samskiptamiðlum.

United gaf frá sér tilkynningu eftir þá hegðun ‘stuðningsmanna’ og sagði að tekið yrði á málinu.

Eftir vítaspyrnuklúður Rashford í dag þá fékk hann nákvæmlega sömu meðferð og liðsfélagi sinn.

Nokkur ógeðsleg tíst voru birt á samskiptamiðla eftir að skot Rashford fór í stöngina.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni