fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Sumir læra aldrei: Rashford varð fyrir sama áreiti og Pogba

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2019 16:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford mun væntanlega sofa illa í nótt eftir leik Manchester United og Crystal Palace í dag.

United þurfti að sætta sig við 2-1 tap á Old Trafford þar sem Rashford klikkaði á vítaspyrnu.

Paul Pogba tók síðustu spyrnu United gegn Wolves en hann klikkaði einnig – í kjölfarið varð Pogba fyrir kynþáttaníði á samskiptamiðlum.

United gaf frá sér tilkynningu eftir þá hegðun ‘stuðningsmanna’ og sagði að tekið yrði á málinu.

Eftir vítaspyrnuklúður Rashford í dag þá fékk hann nákvæmlega sömu meðferð og liðsfélagi sinn.

Nokkur ógeðsleg tíst voru birt á samskiptamiðla eftir að skot Rashford fór í stöngina.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands