fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Þetta eru allt leikmenn sem stóru liðin vilja losna við af launaskrá á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagaskiptaglugginn á Englandi lokaði fyrir tveimur vikum en glugginn í öðrum deildum er opinn lengur.

Félög í ensku úrvalsdeildinni geta því enn losað sig við leikmenn sem ekki eru taldir nauðsynlegir.

Þannig eru öll félög nema Manchester City að reyna að koma leikmönnum af launaskrá sinni. Tveir leikmenn Liverpool eru sagðir til sölu.

Manchester United er tilbúið að selja þrjá leikmenn og sömu sögu er að segja af Tottenham.

Hér að neðan er samantekt um þetta.


Liverpool
Dejan Lovren
Xherdan Shaqiri


Chelsea
Kenedy
Tiemoue Bakayoko


Tottenham
Victor Wanyama
Georges-Kevin Nkoudou
Serge Aurier


Arsenal
Mohamed Elneny
Shkodran Mustafi


Manchester United
Marcos Rojo
Matteo Darmian
Alexis Sanchez

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jónatan Ingi slekkur í öllum kjaftasögum – Skrifaði undir nýjan samning við Val

Jónatan Ingi slekkur í öllum kjaftasögum – Skrifaði undir nýjan samning við Val
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Í gær

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Í gær

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“