fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Þekktur knattspyrnumaður fékk sér of mikið í glas: Á barmi áfengisdauða í lest í London

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ray Parlour fyrrum leikmaður Arsenal vinnur fyrir Talksport útvarpsstöðina, þar ræðir hann um leikinn fagra.

Parlour er mættur aftur eftir sumarfrí en hann og Alan Brazil, samstarfsfélagi hans ákváðu að fagna því. Eftir vinnu í gær fóru þeir og fengu sér í glas.

Parlour birt myndband af því en þar mátti sjá þá félaga í góðum gír.

Parlour hélt eitthvað áfram að sulla í sig og tók svo lestina í London, heim á leið. Lestarferðin reyndist Parlous fremur erfið en hann virtist vera að deyja áfengisdauða í lestinni.

Fólk tók eftir Parlour enda vel þekktur eftir tíma sinn sem leikmaður hjá stórliði, Arsenal. Myndbandið úr lestinni má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni