fbpx
Mánudagur 23.september 2019  |
433Sport

Þetta þénuðu topparnir sem starfa og hafa starfað fyrir KSÍ

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 21. ágúst 2019 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tekjublað DV kom út í dag en þar má finna margt áhugavert um laun fólks fyrir árið 2018. Þar á meðal eru laun formanns og framkvæmdarstjóra KSÍ.

Guðni Bergsson formaður KSÍ, þénaði rúmar 1,3 milljónir á mánuði á síðasta ári. Guðni þénaði rúmum 100 þúsund krónum meira en Klarta Bjartmarz, framkvæmdarstjóri sambandsins.

Guðni þénaði líka talsvert mikið meira en Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður KSÍ. Geir var með rúmar 500 þúsund krónur, sömu sögu er að segja af Þóri Hákonarssyni fyrrum framkvæmdarstjóra KSÍ.

Guðni er á sínu þriðja ári í starfi en hann tók við af Geir sem hafði lengi starfað fyrir KSÍ. Geir reyndi að fá starfið aftur í upphafi þessa árs en það tókst ekki.  Guðni vann þar stórsigur í kosningum, á ársþingi KSÍ.

Þetta eru tekjur þjálfara á Íslandi: Freyr þénaði meira en Heimir

Topparnir í KSÍ:
Guðni Bergsson form. KSÍ 1.327.860 Kr.
Klara Bjartmarz framkvstj. KSÍ 1.207.083 Kr.
Þórir Hákonarson íþróttastj. Þróttar og fyrrv. framkvstj. KSÍ 521.513 Kr.
Geir Þorsteinsson fyrrv. form. KSÍ 514.509 K

Laun þeirra og tvö þúsund annarra Íslendinga má sjá í tekjublaði DV sem kom út í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kennarasleikjan
433Sport
Í gær

Maddison svarar Sun fullum hálsi: ,,Betra en að mæta með blaðið ykkar“

Maddison svarar Sun fullum hálsi: ,,Betra en að mæta með blaðið ykkar“
433Sport
Í gær

Þórhallur lét allt flakka eftir leik: Veikur grunnur og lélegt umhverfi – ,,Spark í rassinn fyrir alla“

Þórhallur lét allt flakka eftir leik: Veikur grunnur og lélegt umhverfi – ,,Spark í rassinn fyrir alla“
433Sport
Í gær

Heimtaði að allir myndu fara í verkfall – Vildi sýna vini sínum stuðning

Heimtaði að allir myndu fara í verkfall – Vildi sýna vini sínum stuðning
433Sport
Í gær

Teitur kom með hugmyndir sem virkuðu ekki á Íslandi: ,,Menn voru í skóla, vinnum og áttu fjölskyldu“

Teitur kom með hugmyndir sem virkuðu ekki á Íslandi: ,,Menn voru í skóla, vinnum og áttu fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Áhugaverðir stuðlar

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Áhugaverðir stuðlar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti spilað gegn Liverpool þrátt fyrir brotið ljóta

Gæti spilað gegn Liverpool þrátt fyrir brotið ljóta