fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Kórdrengir söfnuðu yfir 690 þúsund krónum fyrir fjölskyldu Fanneyjar

433
Laugardaginn 17. ágúst 2019 19:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Kórdrengja stóð fyrir frábærri og fallegri söfnun fyrr í sumar fyrir Fanneyju Eiriksdóttur sem lést í júlí eftir baráttu við krabbamein.

Fanney var gengin 20 vikur á leið með annað barn sitt, þegar hún fékk þá niðurstöðu að hún væri með krabbamein

Kórdrengirnir leika í 3.deildinni á Íslandi en liðið er á toppi deildarinnar og mun líklega spila í 2.deildinni næsta sumar.

Kórdrengir söfnuðu 690 þúsund krónum fyrir Fanneyju sem greindist með leghálskrabbamein.

Í dag afhentu Kórdrengir systur hennar, Gyðu Eiríksdóttur peninginn eins og kom fram í Facebook-færslu félagsins.

Peningurinn mun renna til barna Fanneyjar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi