fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Albert birti drepfyndið bréf frá Klaus sem vill spila á Íslandi: ,,33 ára gamall hálfleikur í fótboltaleik í Brasilíu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. ágúst 2019 17:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Brynjar Ingason, leikmaður Fjölnis, birti ansi skemmtilega Twitter-færslu á eigin aðgangi á dögunum.

Albert er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Fylki en hann ákvað að færa sig yfir í Fjölni fyrir tímabilið.

Albert birti mjög fyndið bréf frá manni sem kallar sig Klaus og er víst hálfleikur í fótboltaleik.

Þessi ágæti maður skrifar bréfið í gegnum Google Translate en hann segist vera 33 ára gamall hálfleikur frá Brasilíu.

Hann vill spila fótbolta hér heima fyrir Fylki og er tilbúinn að gera það launalaust miðað við bréfið.

Orð eru óþörf en bréfið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt