fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Albert birti drepfyndið bréf frá Klaus sem vill spila á Íslandi: ,,33 ára gamall hálfleikur í fótboltaleik í Brasilíu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. ágúst 2019 17:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Brynjar Ingason, leikmaður Fjölnis, birti ansi skemmtilega Twitter-færslu á eigin aðgangi á dögunum.

Albert er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Fylki en hann ákvað að færa sig yfir í Fjölni fyrir tímabilið.

Albert birti mjög fyndið bréf frá manni sem kallar sig Klaus og er víst hálfleikur í fótboltaleik.

Þessi ágæti maður skrifar bréfið í gegnum Google Translate en hann segist vera 33 ára gamall hálfleikur frá Brasilíu.

Hann vill spila fótbolta hér heima fyrir Fylki og er tilbúinn að gera það launalaust miðað við bréfið.

Orð eru óþörf en bréfið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar