fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Leikmönnum United bannað að stoppa og ræða við stuðningsmenn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmönnum Manchester United er nú bannað að stoppa fyrir utan æfingasvæði félagsins og spjalla við stuðningsmenn.

Skilti með þeim skilaboðum var sett upp fyrir utan Carrington svæðið í dag.

Ástæðan er sögð slysahætta sem skapast getur þegar ökutæki eru stöðvuð.

Það hefur lengi verið hefð fyrir því að ungir stuðningsmenn safnist saman fyrir utan svæðið, til að hitta hetjurnar sínar.

Nú hefur verið tekið fyrir það en síðast í gær var Alexis Sanchez að stoppa bifreið sína fyrir unga drengi, skiltið var svo sett upp í morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Strákarnir okkar gerðu jafntefli við Frakka

Strákarnir okkar gerðu jafntefli við Frakka
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu markið – Kristian Nökkvi með geggjað mark til að jafna gegn Frökkum

Sjáðu markið – Kristian Nökkvi með geggjað mark til að jafna gegn Frökkum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gjaldþrot blasir við

Gjaldþrot blasir við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann hafnaði Liverpool og fór til Arsenal ári síðar

Útskýrir af hverju hann hafnaði Liverpool og fór til Arsenal ári síðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Snúa sér að Manchester United-goðsögn eftir að Gerrard sagði nei

Snúa sér að Manchester United-goðsögn eftir að Gerrard sagði nei
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tíu bestu landsleikir Íslands síðustu árin – Tölfræði ekki tekin með í reikninginn

Tíu bestu landsleikir Íslands síðustu árin – Tölfræði ekki tekin með í reikninginn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjallað um ótrúlegt afrek Færeyinga um heim allan – Tveir í byrjunarliðinu spila á Íslandi

Fjallað um ótrúlegt afrek Færeyinga um heim allan – Tveir í byrjunarliðinu spila á Íslandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi Þór ræðir umdeildan borða á Hlíðarenda – „Ég hef mjög gaman af því núna“

Gylfi Þór ræðir umdeildan borða á Hlíðarenda – „Ég hef mjög gaman af því núna“