fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Mikael vill fá Heimi og Gaua Þórðar aftur heim: „Rosalega litlaust hér heima“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 14:07

Heimir Guðjónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

NSÍ Runavík og HB í Færeyjum gerðu 1-1 jafntefli um helgina, Guðjón Þórðarson er þjálfari NSÍ en Heimir Guðjónsson stýrir HB.

Um er að ræða tvo sigursælustu þjálfara í sögu Íslands, þeir starfa nú í Færeyjum. Mikael Nikulásson, sérfræðingur Dr Football vill fá þá aftur heim.

Liðin berjast á toppi deildarinnar í Færeyjum en Mikael segir að fótboltinn hér heima sakni þeirra, þetta séu karakterar sem fólk hafi áhuga á.

,,Ég þarf að fara fá þessa menn aftur í efstu deild hérna heima, Gaua Þórðar og Heimi Guðjóns. Takk,“ sagði Mikael í Dr Football í dag.

Mikael segist ekki nenna lengur að horfa á viðtöl við þjálfara hér heima.

,,Þetta er rosalega litlaust í þjálfuninni hérna heima, öll viðtöl. Maður nennir ekki að horfa á þetta lengur, þetta er ekkert skemmtilegt. Hvar eru allir þessir menn? Óli Þórðar, Gaui og Heimir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss
433Sport
Í gær

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði ekki fyrir orðrómana

Neitaði ekki fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan