fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Mikael vill fá Heimi og Gaua Þórðar aftur heim: „Rosalega litlaust hér heima“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 14:07

Heimir Guðjónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

NSÍ Runavík og HB í Færeyjum gerðu 1-1 jafntefli um helgina, Guðjón Þórðarson er þjálfari NSÍ en Heimir Guðjónsson stýrir HB.

Um er að ræða tvo sigursælustu þjálfara í sögu Íslands, þeir starfa nú í Færeyjum. Mikael Nikulásson, sérfræðingur Dr Football vill fá þá aftur heim.

Liðin berjast á toppi deildarinnar í Færeyjum en Mikael segir að fótboltinn hér heima sakni þeirra, þetta séu karakterar sem fólk hafi áhuga á.

,,Ég þarf að fara fá þessa menn aftur í efstu deild hérna heima, Gaua Þórðar og Heimi Guðjóns. Takk,“ sagði Mikael í Dr Football í dag.

Mikael segist ekki nenna lengur að horfa á viðtöl við þjálfara hér heima.

,,Þetta er rosalega litlaust í þjálfuninni hérna heima, öll viðtöl. Maður nennir ekki að horfa á þetta lengur, þetta er ekkert skemmtilegt. Hvar eru allir þessir menn? Óli Þórðar, Gaui og Heimir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga
433Sport
Í gær

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Í gær

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United