fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Var leikmaður liðsins í einn dag – Strax seldur fyrir hærri upphæð

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær var greint frá því að Barcelona væri búið að kaupa bakvörðinn Marc Cucurella frá liði Eibar.

Cucurella var keyptur til Eibar í sumar eftir að hafa spilað þar á láni á síðustu leiktíð frá einmitt Barcelona.

Eibar þurfti að kaupa Cucurella eftir lánssamninginn en Barcelona var enn með kauprétt og keypti hann til baka.

Cucurella fékk að vera leikmaður Barcelona í einn dag og var strax seldur til Getafe fyrir 10 milljónir evra.

Barcelona borgaði fjórar milljónir fyrir leikmanninn og græðir því sex milljónir á að selja hann til Getafe.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga