fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu lætin í Eistlandi: Stjörnugleðin í hámarki eftir ótrúlega dramatík – ,,Farseðill til Barcelona“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan er komin í næstu umferð Evrópudeildarinnar eftir magnaðan leik við Levadia Tallinn í kvöld.

Stjarnan vann fyrri leikinn 2-1 í Eistlandi og þurfti að framlengja leik kvöldsins eftir að Levadia hafði betur 2-1 í venjulegum leiktíma.

Levadia komst svo í 3-1 í framlengingunni áður en Brynjar Gauti Guðjónsson skaut Stjörnunni áfram með marki á 123. mínútu.

Það varð allt vitlaust hjá Stjörnumönnum eftir lokaflautið og verður fagnað mikið í kvöld og nótt.

Stjarnan birti myndbönd af fagnaðarlátunum á Twitter síðu sína en næsta verkefni liðsins er í Barcelona gegn Espanyol.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag