fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Er þetta ljótasta treyja í sögu Englands? – Gætu verið að brjóta lög

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt vitlaust þessa stundina vegna treyju Huddersfield Town sem félagið mun leika í á næstu leiktíð.

Huddersfield hefur undanfarin tvö tímabil leikið í ensku úrvalsdeildinni en féll úr efstu deild í vor.

Ný treyja Huddersfield er styrkt af veðmálasíðunni Paddy Power og það fer ekki framhjá neinum.

Merki Paddy Power er risastórt framan á treyju Huddersfield en liðið lék í henni í dag.

Enska knattspyrnusambandið hefur haft samband við Huddersfield vegna treyjunnar og er möguleiki á að hún verði ekki nothæf.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið