fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Er þetta ljótasta treyja í sögu Englands? – Gætu verið að brjóta lög

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt vitlaust þessa stundina vegna treyju Huddersfield Town sem félagið mun leika í á næstu leiktíð.

Huddersfield hefur undanfarin tvö tímabil leikið í ensku úrvalsdeildinni en féll úr efstu deild í vor.

Ný treyja Huddersfield er styrkt af veðmálasíðunni Paddy Power og það fer ekki framhjá neinum.

Merki Paddy Power er risastórt framan á treyju Huddersfield en liðið lék í henni í dag.

Enska knattspyrnusambandið hefur haft samband við Huddersfield vegna treyjunnar og er möguleiki á að hún verði ekki nothæf.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag