fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Er þetta ljótasta treyja í sögu Englands? – Gætu verið að brjóta lög

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt vitlaust þessa stundina vegna treyju Huddersfield Town sem félagið mun leika í á næstu leiktíð.

Huddersfield hefur undanfarin tvö tímabil leikið í ensku úrvalsdeildinni en féll úr efstu deild í vor.

Ný treyja Huddersfield er styrkt af veðmálasíðunni Paddy Power og það fer ekki framhjá neinum.

Merki Paddy Power er risastórt framan á treyju Huddersfield en liðið lék í henni í dag.

Enska knattspyrnusambandið hefur haft samband við Huddersfield vegna treyjunnar og er möguleiki á að hún verði ekki nothæf.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum