fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Er þetta ljótasta treyja í sögu Englands? – Gætu verið að brjóta lög

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt vitlaust þessa stundina vegna treyju Huddersfield Town sem félagið mun leika í á næstu leiktíð.

Huddersfield hefur undanfarin tvö tímabil leikið í ensku úrvalsdeildinni en féll úr efstu deild í vor.

Ný treyja Huddersfield er styrkt af veðmálasíðunni Paddy Power og það fer ekki framhjá neinum.

Merki Paddy Power er risastórt framan á treyju Huddersfield en liðið lék í henni í dag.

Enska knattspyrnusambandið hefur haft samband við Huddersfield vegna treyjunnar og er möguleiki á að hún verði ekki nothæf.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“