fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Sjáðu myndina: Sá yngsti í sögunni mætti á leik Liverpool

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. júlí 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert leyndarmál að Liverpool er að tryggja sér miðjumanninn efnilega Harvey Elliott.

Það er aðeins tímaspursmál hvenær Liverpool fær strákinn í sínar raðir frá Fulham.

Elliott vakti athygli á síðustu leiktíð en hann varð yngsti leikmaðurinn til að spila í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Elliott var þá aðeins 16 ára og 30 daga gamall er hann kom við sögu í leik gegn Wolves.

Hann vill ekki skrifa undir samning við Fulham og hefur Liverpool tryggt sér þjónustu hans.

Það sannaðist í gær þegar Elliott mætti á æfingaleik Liverpool og Tranmere en hann sá liðið spila úr stúkunni.

Myndirnar af því má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“