fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Dóttir hennar var yfir sig ásftangin og sætti sig við það ótrúlega: ,,Ég dó næstum þegar þau sögðu mér frá þessu“

433
Föstudaginn 12. júlí 2019 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldinho, fyrrum besti leikmaður heims, var frábær leikmaður á sínum tíma en einnig mjög umdeildur utan vallar.

Móðir fyrrum kærustu Ronaldinho, Maria Aldenice dos Santos, hefur nú opnað sig um samband Ronaldinho við dóttur sína.

Priscilla Coelho heitir þessi ágæta stúlka en hún bjó með Ronaldinho í Rio de Janeiro í Brasilíu.

Eftir að þau hófu sambandið þá vildi Ronaldinho fá sér aðra kærustu og flutti hún inn með parinu. Þau bjuggu því þrjú saman í húsinu en í sitthvoru herberginu.

Ronaldinho var duglegur að skipta um herbergi á kvöldin – annað hvort svaf hann hjá Priscilla eða þeirri nýju sem heitir Beatriz Souza.

Móðir Priscilla sparar ekki stóru orðin og hún er svo sannarlega engin aðdáandi Brasilíumannsins.

,,Ég dó næstum því þegar þau sögðu mér frá þessu. Ég var reið út í Ronaldinho því hann lofaði að elska og sjá um dóttur mína og svo bætti hann bara annarri við,“ sagði Dos Santos.

,,Þetta var skammarlegt fyrir mína fjölskyldu. Hann hugsaði bara um sjálfan sig og vandræðin sem hann var að skapa.“

,,Priscilla kom ekki í heiminn til að taka þátt í einhverju svona. Hún sætti sig við þetta því hún var svo ástfangin af honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot