fbpx
Laugardagur 20.júlí 2019  |
433Sport

Vandræði hjá Arsenal: Neitaði að ferðast með liðinu í æfingaferð

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 11. júlí 2019 19:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laurent Koscielny, leikmaður Arsenal, hefur neitað að ferðast með liðinu í æfingaferð til Bandaríkjanna.

Þetta staðfesti Arsenal í dag en Koscielny vill komast burt í sumar. Hann á eitt ár eftir af samningi sínum.

Arsenal vill ekki selja Koscielny í sumar og kýs frekar að láta hann klára samning sinn hjá félaginu.

,,Laurent Koscielny hefur neitað að ferðast með liðinu til Bandaríkjanna í æfingaferð,“ sagði í tilkynningu Arsenal í dag.

,,Við erum mjög vonsvikin með þessa ákvörðun Laurent sem er tekin gegn okkar fyrirmælum.“

Koscielny er 33 ára gamall í dag en hann hefur undanfarin níu ár leikið með enska félaginu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Lukkudýr Manchester United fór yfir strikið – Pirraði marga

Sjáðu myndbandið: Lukkudýr Manchester United fór yfir strikið – Pirraði marga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Magni kom öllum á óvart í Keflavík

Magni kom öllum á óvart í Keflavík
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist

Fyrrum knattspyrnustjarna skotin til bana – Morðtilraun sem heppnaðist