fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Mætti á Old Trafford og enginn kemst nálægt honum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2019 09:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel James gekk í raðir Manchester United í sumar en hann kom til félagsins frá Swansea.

James er 19 ára gamall og mun væntanlega koma reglulega við sögu á Old Trafford á næstu leiktíð.

Í dag er greint frá því að James sé búinn að sanna sig á undirbúningstímabilinu og er í langbesta forminu þegar kemur að leikmönnum liðsins.

James er alltaf fyrstur í mark í spretthlaupum og á enginn roð í hann í þolprófum.

Welski landsliðsmaðurinn tók sér ekki mikið sumarfrí og hefur unnið að forminu í allt sumar.

Hann var til að mynda lang fyrstur í 50 metra spretthlaupi en fimm metrar voru í næsta mann er hann kláraði hlaupið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag