fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Enginn skildi af hverju hann valdi þetta númer: ,,Ég býst við að búningastjórinn hafi leitt mig í gildru“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli þegar Khalid Boulahrouz skrifaði undir samning við Chelsea árið 2006.

Boulahrouz var hollenskur landsliðsmaður en hann spilaði í bakverði og lék á Stamford Bridge í tvö ár.

Það var ansi sérstakt að Boulahrouz klæddist treyju númer níu sem er afar óvenjulegt fyrir varnarmann.

Boulahrouz ræddi í dag af hverju hann var númer níu og var Jose Mourinho, stjóri liðsins, einnig undrandi á því vali.

,,Það var alltaf minn draumur að gerast framherji fyrir topplið, ég hugsaði að ég gæti kannski látið það gerast með þessu!“ sagði Boulahrouz.

,,Nei, ég kom bara þangað og þetta gerðist allt svo fljótt. Keppnin var nú þegar byrjuð og tveimur dögum fyrir leik gegn Middlesbrough þá krotaði e´g undir.“

,,Einum degi fyrir leik þá var ég löglegur. Ég þurfi að velja númer og búningastjórinn byrjaði að telja upp frá níu.“

,,Hann hélt áfram og nefndi 45 og 47… Ég hugsaði að ég myndi ekki nota þannig númer og sagði honum að láta mig fá níuna.“

,,Á leikdegi þá spurði Mourinho mig af hverju ég hafði valið númerið níu. Ég sagði við hann að mig langaði ekki að nota hátt númer eins og 47 eða 49.“

,,Hann sagði við mig að tvisturinn væri líka laus. Ég hugsaði bara: ‘Guð minn góður, hvað er ég að gera? Ég býst við að búningastjórinn hafi leitt mig í gildru.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fara fram á gjaldþrot
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð
433Sport
Í gær

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið
433Sport
Í gær

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi