fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Jóhann Berg í fámennum hópi sem gat sólað nýjustu stjörnu United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. júní 2019 14:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace hefur samþykkt 50 milljóna punda tilboð Manchester United í Aron Wan-Bisakka. Fjöldi miðla á Englandi greinir frá.

Wan-Bissaka fer í læknisskoðun hjá United á allra næstu dögum.

United greiðir 50 milljónir punda fyrir þennan 21 árs gamla bakvörð. Hannv verður fjórði dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins.

Það reyndist leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni erfitt að fara framhjá Wan-Bissaka á síðustu leiktíð.

Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands er í fámennum hópi yfir leikmenn sem tókst að fara framhjá bakverðinum, knáa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona