fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Myndband: Sjáðu ótrúlegan Suarez biðja um vítaspyrnu – Markvörðurinn varði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. júní 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez, framherji Barcelona og Úrúgvæ er í raun engum líkur þegar kemur að keppnisskapi innan vallar.

Suarez var í liði Úrúgvæ í nótt þegar liðið vann 1-0 sigur á Síle, Suarez kom að augnabliki leiksins.

Hann var einn í baráttu við markvörð Síle sem varð frá honum, ekkert óeðilegt við það að markvörður noti hendurnar. Hann er jú, eini leikmaðurinn sem má það.

Suarez fannst það ekki í lagi á þessu augnabliki, hann bað um vítaspyrnu. Af þvi að markvörðurinn notaði hendurnar. Þetta hefur vakið mikla kátínu.

Myndband af þessu atviki má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands
433Sport
Í gær

Greina frá helstu ástæðum fyrir því að Maresca er ekki lengur í starfi

Greina frá helstu ástæðum fyrir því að Maresca er ekki lengur í starfi
433Sport
Í gær

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“