fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Hæstánægður með að Hazard sé farinn: ,,Ég þakka Guði fyrir það“

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. júní 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matt Ryan, markvörður Brighton, er hæstánægður með það að Eden Hazard sé farinn úr ensku úrvalsdeildinni.

Hazard lék með Chelsea í sjö ár en skrifaði undir samning við Real Madrid í sumarglugganum.

Ryan var ekki mikið fyrir það að verja skot frá Hazard og þarf nú ekki að spila gegn honum á næstu leiktíð.

,,Í síðustu fjögur skipti sem ég hef mætt honum þá held ég að ég hafi ekki varið eitt skot frá honum,“ sagði Ryan.

,,Annað hvort þá hefur hann skotið í varnarmann, framhjá eða þá að boltinn hafi farið í netið.“

,,Það var frekar pirrandi svo ég þakka Guði fyrir það að hann sé farinn annað. Ég mæli með honum fyrir Real Madrid.“

,,Ég myndi elska það að fá tækifæri til að spila gegn honum aftur og stöðva hann, það hvetur mig áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í gær

Arsenal skrifaði söguna í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær

Slot opinberar hvað Van Dijk gerði eftir vonbrigðin í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Í gær

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Laugardalnum – Þrjár fá áttu