fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Óli Jó ósáttur við ítrekaðar spurningar blaðamanns og þagði: Sjáðu hvernig hann brást við

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. júní 2019 18:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var sáttur með sína menn í kvöld í 1-0 sigri á Grindavík.

Óli Jó viðurkennir að sigurinn hafi ekki verið sá fallegasti en fagnar því að taka þrjú mikilvæg stig.

,,Þetta var ekki merkilegur leikur en stigin féllu okkar megin og ég er ánægður með það,“ sagði Óli.

,,Það var ekki mikið að gerast í þessum leik en við tróðum inn marki og það telur.“

,,Grindavík er með fínt lið og við vissum það fyrir leikinn. Það er allt erfitt hjá okkur núna.“

,,Þú tapar stundum í öllum íþróttum og stundum vinnurðu og við brugðumst vel við í dag.“

,,Á meðan þú heldur hreinu þá taparðu allavegana ekki. Ég horfi bara á næsta leik, ekki lengra en það.“

Arnar Daði Arnarsson, fréttaritari Fótbolta.net, spurði Ólaf svo út í Birni Snæ Ingason sem var ekki í hópnum.

Óli var ekki ánægður með þessa spurningu Arnars og þagði í langan tíma á meðan Arnar reyndi að spyrja hann út í Birni.

,,Nei. Hann fer ekki í glugganum eins og þú varst að spyrja mig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar