fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Karius óskaði Liverpool til hamingju og fær falleg skilaboð: ,,Þið áttuð þetta skilið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Loris Karius, markvörður Liverpool, mætti ekki á úrsitaleik Meistaradeildarinnar í Madríd í gær.

Liverpool mætti þar Tottenham í úrslitum keppninnar og fagnaði 2-0 sigri með Alisson Becker í markinu.

Karius var í marki Liverpool á síðasta ári en gerði sig sekan um tvö slæm mistök í 3-1 tapi gegn Real Madrid.

Það voru margir æfir út í Karius eftir þann leik og var hann svo fljótlega sendur á lán til Besiktas.

Karius setti inn færslu á Twitter í gær þar sem hann óskaði öllum til hamingju. Hann er ánægður fyrir hönd félagsins.

,,Þið áttuð þetta skilið,“ skrifar Karius og fær mörg falleg skilaboð í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Í gær

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Í gær

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi