fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu fyrstu myndina sem Gylfi og Alexandra birta eftir brúðkaupið: „Giftist mínum besta vini“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 18. júní 2019 15:21

Alexandra og Gylfi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, skærasta stjarna Íslands í fótbolta og Alexandra Helga Ívarsdóttir, gengu í það heilaga um helgina. Margir hafa fylgst með gangi mála á Instagram.

Gestir hafa verið duglegir að deila myndum með myllumerkinu #LexaSig. Margir af landsliðsmönnum Íslands í knattspyrnu voru á svæðinu.

Brúðkaupið fór fram á Como vatn á Ítalíu, hjónin buðu í partý á föstudag og á laugardag var svo stóri dagurinn.

Sjáðu allar helstu myndirnar úr brúðkaupi Gylfa og Alexöndru: „Þið eruð algerlega æðisleg og framtíðin er svo sannarlega ykkar „

Ekki hafa birst myndir af þeim brúðhjónum fyrr en í dag, þá birti Gylfi mynd af sér og Alexöndru. ,,Giftist mínum besta vini á laugardag.“

Hún birti síðan sömu mynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Í gær

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Í gær

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“