fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Rúnar Páll mjög ósáttur: Þetta var mjög lélegt af dómara leiksins

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. júní 2019 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ósáttur með dómgæsluna í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli við FH.

Stjarnan var með 2-0 forystu í seinni hálfleik en á aðeins tveimur mínútum jafnaði FH metin með mörkum eftir hornspyrnu.

,,Auðvitað er ég ekki sáttur að tapa tveggja marka forystu og hvað þá að fá á okkur tvö úr föstu leikatriði sem er ennþá sárara,“ sagði Rúnar við Stöð 2 Sport.

,,Það gerðist á fimm mínútna kafla sem er ekki gott af okkar hálfu. Við spilum fyrri hálfleik vel og komumst í 2-0 sanngjarnt en svo jafna þeir og gera það ágætlega en það var lélegt af okkur.“

,,Svo kom crucial moment þegar hann dæmir ekki víti sem að mér fannst vera víti. Svo þegar Þorsteinn Már er að sleppa í gegn og er tekinn niður, það er aukaspyrna og rautt að mínu mati. Það var mjög lélegt af dómara leiksins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar