fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Rúnar Páll mjög ósáttur: Þetta var mjög lélegt af dómara leiksins

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. júní 2019 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ósáttur með dómgæsluna í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli við FH.

Stjarnan var með 2-0 forystu í seinni hálfleik en á aðeins tveimur mínútum jafnaði FH metin með mörkum eftir hornspyrnu.

,,Auðvitað er ég ekki sáttur að tapa tveggja marka forystu og hvað þá að fá á okkur tvö úr föstu leikatriði sem er ennþá sárara,“ sagði Rúnar við Stöð 2 Sport.

,,Það gerðist á fimm mínútna kafla sem er ekki gott af okkar hálfu. Við spilum fyrri hálfleik vel og komumst í 2-0 sanngjarnt en svo jafna þeir og gera það ágætlega en það var lélegt af okkur.“

,,Svo kom crucial moment þegar hann dæmir ekki víti sem að mér fannst vera víti. Svo þegar Þorsteinn Már er að sleppa í gegn og er tekinn niður, það er aukaspyrna og rautt að mínu mati. Það var mjög lélegt af dómara leiksins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar