fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Rúnar Páll mjög ósáttur: Þetta var mjög lélegt af dómara leiksins

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. júní 2019 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ósáttur með dómgæsluna í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli við FH.

Stjarnan var með 2-0 forystu í seinni hálfleik en á aðeins tveimur mínútum jafnaði FH metin með mörkum eftir hornspyrnu.

,,Auðvitað er ég ekki sáttur að tapa tveggja marka forystu og hvað þá að fá á okkur tvö úr föstu leikatriði sem er ennþá sárara,“ sagði Rúnar við Stöð 2 Sport.

,,Það gerðist á fimm mínútna kafla sem er ekki gott af okkar hálfu. Við spilum fyrri hálfleik vel og komumst í 2-0 sanngjarnt en svo jafna þeir og gera það ágætlega en það var lélegt af okkur.“

,,Svo kom crucial moment þegar hann dæmir ekki víti sem að mér fannst vera víti. Svo þegar Þorsteinn Már er að sleppa í gegn og er tekinn niður, það er aukaspyrna og rautt að mínu mati. Það var mjög lélegt af dómara leiksins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi

Snýr aftur til að þakka stuðningsmönnum eftir baráttu við andleg veikindi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar

Segja áhugavert ákvæði í samningi Sigurðar – Ekki víst að hann spili í Laugardalnum næsta sumar
433Sport
Í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Í gær

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt

Kristján biður guð um að blessa öll íslensk lið nema eitt