fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Óli Kristjáns: Það segir sína sögu að tveir þjálfarar séu kolbrjálaðir út í dómarann

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. júní 2019 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, sá sína menn spila við Stjörnuna í Pepsi Max-deild karla í kvöld.

Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en FH jafnaði metin á tveimur mínútum eftir að hafa verið 2-0 undir.

,,Þetta var súrsætt fannst mér. Mér fannst við fá færi í fyrri hálfleik en Stjarnan var kannski með yfirhöndina,“ sagði Ólafur við Stöð 2 Sport.

,,Við komum vel til baka og verður maður ekki að taka þessum stigum eins og þeim stigum sem maður fær.“

,,Það er erfitt rétt eftir 2-2 leik þar sem allt er vitlaust að tala um hvað við gerðum best. Við komumst ágætlega upp en það vantaði skerpu á síðasta þriðjungi og end productið var ekki til staðar.“

Ívar Örri Kristjánsson dæmdi leikinn í dag en bæði Ólafur og Rúnar Páll Sigmundsson létu hann aðeins heyra það í leikslok. Ólafur var ekki viss um hvort vítið sem Stjarnan fékk í seinni hálfleik hafi verið rétt.

,,Þarna voru tveir þjálfarar aðeins brjálaðir út í dómarann. Eins og ég sé þetta þá tekur Atli boltann en endursýningin segir mögulega eitthvað annað.“

,,Aukaspyrnan sem þeir fengu í aðdraganda vítisins fannst mér mjög soft, það segir sína sögu að tveir þjálfarar séu kolbrjálaðir út í dómarann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ