fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Uppselt á Laugardalsvöll í kvöld: Búist við miklu fjöri

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 10:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland mætir Tyrklandi í kvöld í undankeppni EM 2020. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst kl. 18:45. Uppselt er á leikinn.

Strákarnir mættu Albaníu á laugardaginn og unnu þar góðan 1-0 sigur með marki frá Jóhanni Berg Guðmundssyni.

Þetta er í 12 skipti sem liðin mætast. Ísland hefur unnið sjö leiki, tveir hafa endað með jafntefli og tveir með sigri Tyrklands.

Ísland er með sex stiga eftir þrjá leiki en Tyrkir hafa fullt hús stiga, Ísland má því ekki tapa í kvöld. Ætli liðið sér á EM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum
433Sport
Í gær

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“
433Sport
Í gær

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni