fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Þjálfari Tyrkja vildi ekki tjá sig: ,,Við komum hingað þreyttir“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Senol Gunes, landsliðsþjálfari Tyrklands, var ekki sá hressasti á blaðamannafundi í kvöld.

Gunes sá Tyrkland tapa gegn Íslandi á Laugardalsvelli en strákarnir okkar unnu frábæran 2-1 sigur.

Eins og flestir vita voru mikil læti fyrir leik og var tyrknenska þjóðin alls ekki sátt með hvernig komið var fram við landsliðið.

Ítarleg leit var haldin eftir lendingu á Keflavíkurflugvelli og svo veifaði belgískur maður þvottabursta að fyrirliða Tyrklands í miðju viðtali.

Gunes vildi ekkert tjá sig um þetta á blaðamannafundi eftir leik og notar þá afsökun að Tyrkir hafi verið þreyttir í kvöld.

,,Við skulum ræða fótbolta en ekki það sem gerðist, látum aðra um það sem eru í þeim málum. Við komum hingað þreyttir en vongóðir, þetta var fínt fyrir utan fyrsta hálftímann,“ sagði Gunes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ