fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Birkir og Rúrik aftur utan hóps: Byrjuðu gegn Nígeriu á HM fyrir tæpu ári

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 17:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, gerir tvær breytingar á liði sínu fyrir leikinn gegn Tyrklandi í kvöld. Viðar Örn Kjartansson og Rúnar Már Sigurjónsson taka sér sæti á bekknum.

Aftur eru Birkir Már Sævarsson og Rúrik Gíslason utan hóps en Hamren valdi 25 menn í hópinn vegna meiðsla sem voru að hrjá menn. Það er í raun athyglisvert en fyrir rúmu ári síðan byrjuðu Birkir og Rúrik, á hægri væng Íslands gegn Nígeríu á HM.

Smelltu hér til að sjá byrjunarliðið

Jón Daði Böðvarsson og Emil Hallfreðsson koma inn í byrjunarliðið, með komu Emils inn í liðið færist Birkir Bjarnason út á kantinn.

Jón Daði kemur inn sem fremsti maður en hann var ónotaður varamaður gegn Albaníu. Kolbeinn Sigþórsson er ekki klár í að byrja leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína

Sjáðu helstu tilþrif Onana í fyrsta leik í Tyrklandi – Fær mikið lof fyrir frammistöðu sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa

Rekinn fyrir 89 dögum en er að mæta aftur til starfa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool

Ætlar ekki að sætta sig við það að vera varaskeifa hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Í gær

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson