fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Birkir og Rúrik aftur utan hóps: Byrjuðu gegn Nígeriu á HM fyrir tæpu ári

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 17:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, gerir tvær breytingar á liði sínu fyrir leikinn gegn Tyrklandi í kvöld. Viðar Örn Kjartansson og Rúnar Már Sigurjónsson taka sér sæti á bekknum.

Aftur eru Birkir Már Sævarsson og Rúrik Gíslason utan hóps en Hamren valdi 25 menn í hópinn vegna meiðsla sem voru að hrjá menn. Það er í raun athyglisvert en fyrir rúmu ári síðan byrjuðu Birkir og Rúrik, á hægri væng Íslands gegn Nígeríu á HM.

Smelltu hér til að sjá byrjunarliðið

Jón Daði Böðvarsson og Emil Hallfreðsson koma inn í byrjunarliðið, með komu Emils inn í liðið færist Birkir Bjarnason út á kantinn.

Jón Daði kemur inn sem fremsti maður en hann var ónotaður varamaður gegn Albaníu. Kolbeinn Sigþórsson er ekki klár í að byrja leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum