fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Tyrkir brjálaðir á Laugardalsvelli: Vildu fá túlk – „Af því að þetta er Tyrkland?“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2019 10:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mevlüt Çavuşoğlu, ut­an­rík­is­ráðherra Tyrk­lands, er ósáttur með þá meðferð sem landsliðið í fótbolta, fékk í Leifsstöð í gær. Tyrkir komu til landsins í gær fyrir landsleik við Ísland, í undankeppni EM, sem fram fer á morgun.

Þeir þurftu að bíða lengi á flugvellinum, liðið flaug frá Konya og þurfti að fara vel yfir öll vegabréf og slíkt. Mbl segir að flugvölurinn í Konya sé ekki vottaður, því hafi þurft meira eftirlit en hefði liðið komið frá Istanbul. Þá eru Tyrkir reiðir eftir að þvottabursti birtist í Leifsstöð. Emre Belözoglu, reyndur leikmaður Tyrklands var að svara fréttamönnum, þegar „íslenskur“ maður mætti með þvottabursta og fór að spyrja Emre.

Reiðin í Tyrkjum hélt áfram á Laugardalsvelli í dag, fréttamenn þar voru afar ósáttir með fyrirkomulag á fréttamannafundi.

Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ færði orð Arons Einars Gunnarssonar, yfir á ensku. Tyrkir voru afar ósáttir með það og létu vel í sér heyra.

,,Er þetta af því að þetta er Tyrkland?,“ öskraði einn fréttamaðurinn en Ómar Smárason, útskýrði fyrir þeim að þetta væri venjuleg vinnubrögð hérna, ekki væri venjan að vera með túlk frá þeirri þjóð sem væri að heimsækja Ísland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Í gær

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Í gær

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu