fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Þjóðin yfir leiknum í kvöld: Ætlar að aflýsa endurkomunni – Gaupi er gráti næst

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júní 2019 21:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er besta lið Evrópu í dag ef það er dæmt út frá því hver vinnur Meistaradeild Evrópu.

Liverpool vann 2-0 sigur á Tottenham í kvöld en úrslitaleikurinn fór fram í Madríd á Spáni.

Þeir Mohamed Salah og Divock Origi tryggðu Liverpool sigur með mörkum í byrjun leiks og undir lokin.

Það var að vonum líf og fjör á Twitter yfir og eftir leik enda öll þjóðin að fylgjast með.

Hér má sjá brot af því besta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum

Vinsælasti leikmaður í sögu félagsins á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“

Virðist ekki vilja snúa aftur í þjálfun eftir síðustu tvö störf – ,,Mér líður vel í sjónvarpi“
433Sport
Í gær

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs
433Sport
Í gær

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool