fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sjáðu bolinn sem Salah mætti í: Skýr skilaboð

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. maí 2019 18:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah spilar ekki með liði Liverpool í kvöld sem mætir Barcelona nú klukkan 19:00.

Salah er meiddur en hann varð fyrir höfuðmeiðslum á dögunum er Liverpool mætti Newcastle.

Þeir rauðklæddu eru án Salah og Roberto Firmino í kvöld en fyrri leikurinn tapaðist 3-0 í Barcelona.

Salah sendi stuðningsmönnum og liðsfélögum skýr skilaboð í kvöld með eigin fatavali.

,,Aldrei gefast upp“ stendur á bol Salah í kvöld en hann er að sjálfsögðu mættu á Anfield til að fylgjast með.

Mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur