fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433

Salah og Firmino verða ekki með Liverpool gegn Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. maí 2019 11:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool verður ekki með Liverpool gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu, á morgun.

Salah meiddist í sigri á Newcastle á föstudag og verður ekki klár í seinni leikinn. Liverpool er í brekku en liðið tapaði fyrri leiknum 3-0, á Nývangi.

Þá er Roberto Firmino einnig frá vegna meiðsla en hann hefur verið að glíma við meiðsli síðustu vikurnar.

Salah hefur verið besti leikmaður Liverpool síðustu tæpu tvö árin, þegar kemur að markaskorun. ,,Þetta er heilahristingur og samkvæmt læknisráði má hann ekki spila, hann verður leikfær um helgina,“ sagði Jurgen Klopp.

Leikurinn á morgun fer fram á Anfield en Liverpool þarf kraftaverk til að komast áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins