fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Óli Kristjáns: Vel þess virði að fylgjast aðeins með Guðmanni í föðurhlutverkinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. maí 2019 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var svipuð leikmynd og ég átti von á,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH eftir sigur á ÍA í bikarnum í dag.

FH vann 2-1 sigur en öll mörk liðsins komu í síðari hálfleik, FH komið í átta liða úrslit.

,,Við vorum með tvo djúpa, aðeins betur mótækilegri fyrir því ef þeir kæmu hratt.“

Guðmann Þórisson var ekki með FH í dag, hann varð faðir í fyrsta sinn fyrr í dag.

,,Guðmann varð pabbi í dag, ég vil óska honum til hamingju með það. Það verður gríðarlega spennandi að sjá hann í föðurhlutverkinu, ég held að það verði vel þess virði að fylgjast aðeins með honum í því. Hvernig hann plummar sig í því.“

Viðtalið við Ólaf er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð