fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Óli Kristjáns: Vel þess virði að fylgjast aðeins með Guðmanni í föðurhlutverkinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. maí 2019 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta var svipuð leikmynd og ég átti von á,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH eftir sigur á ÍA í bikarnum í dag.

FH vann 2-1 sigur en öll mörk liðsins komu í síðari hálfleik, FH komið í átta liða úrslit.

,,Við vorum með tvo djúpa, aðeins betur mótækilegri fyrir því ef þeir kæmu hratt.“

Guðmann Þórisson var ekki með FH í dag, hann varð faðir í fyrsta sinn fyrr í dag.

,,Guðmann varð pabbi í dag, ég vil óska honum til hamingju með það. Það verður gríðarlega spennandi að sjá hann í föðurhlutverkinu, ég held að það verði vel þess virði að fylgjast aðeins með honum í því. Hvernig hann plummar sig í því.“

Viðtalið við Ólaf er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“