fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Jóhannes Karl vill vekja athygli á þessu: Þetta gera lið gegn ÍA án þess að þeim sé refsað

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. maí 2019 18:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er óþolandi að tapa fótboltaleikjum og það er ekki eitthvað sem við ætlum að fara að venja okkur á,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA eftir 2-1 tap gegn FH í bikarnum í dag.

Fyrsta tap Skagamanna í sumar, staðreynd. Liðið lék með ágætum í dag en Jóhannes var ósáttur með dómara leiksins í fyrri hálfleik. Hann fékk gult spjald og útskýrði af hverju.

,,Það sem ég var óánægður með og það sem ég fékk spjald fyrir, tvisvar eða þrisvar í leiknum keyra menn í markvörðinn okkar þegar hann er kominn með boltann í hendurnar, með það fyrir augum að stoppa sóknir. Það er gult spjald, það er eftir bókinni.“

,,Það er kannski ágætt að vekja athygli á því hér, því liðin eru byrjuð að gera þetta vísvitandi. Þetta gerðist líka í síðasta leik og dómarar eru ekki að spjalda fyrir það.“

,,Auðvitað er eðlilegt að FH-ingar geri allt til þess að stoppa okkur.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Í gær

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári
433Sport
Í gær

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar