fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Jóhannes Karl vill vekja athygli á þessu: Þetta gera lið gegn ÍA án þess að þeim sé refsað

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. maí 2019 18:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er óþolandi að tapa fótboltaleikjum og það er ekki eitthvað sem við ætlum að fara að venja okkur á,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA eftir 2-1 tap gegn FH í bikarnum í dag.

Fyrsta tap Skagamanna í sumar, staðreynd. Liðið lék með ágætum í dag en Jóhannes var ósáttur með dómara leiksins í fyrri hálfleik. Hann fékk gult spjald og útskýrði af hverju.

,,Það sem ég var óánægður með og það sem ég fékk spjald fyrir, tvisvar eða þrisvar í leiknum keyra menn í markvörðinn okkar þegar hann er kominn með boltann í hendurnar, með það fyrir augum að stoppa sóknir. Það er gult spjald, það er eftir bókinni.“

,,Það er kannski ágætt að vekja athygli á því hér, því liðin eru byrjuð að gera þetta vísvitandi. Þetta gerðist líka í síðasta leik og dómarar eru ekki að spjalda fyrir það.“

,,Auðvitað er eðlilegt að FH-ingar geri allt til þess að stoppa okkur.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson

Grínast með ástæðurnar fyrir því að Ronaldo ákvað að vaða í Heimi Hallgrímsson
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Rauða spjald Ronaldo sett í nýtt samhengi – Sjáðu myndbandið

Rauða spjald Ronaldo sett í nýtt samhengi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Í gær

KA staðfestir komu Diego Montiel

KA staðfestir komu Diego Montiel