fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Jóhannes Karl vill vekja athygli á þessu: Þetta gera lið gegn ÍA án þess að þeim sé refsað

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. maí 2019 18:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er óþolandi að tapa fótboltaleikjum og það er ekki eitthvað sem við ætlum að fara að venja okkur á,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA eftir 2-1 tap gegn FH í bikarnum í dag.

Fyrsta tap Skagamanna í sumar, staðreynd. Liðið lék með ágætum í dag en Jóhannes var ósáttur með dómara leiksins í fyrri hálfleik. Hann fékk gult spjald og útskýrði af hverju.

,,Það sem ég var óánægður með og það sem ég fékk spjald fyrir, tvisvar eða þrisvar í leiknum keyra menn í markvörðinn okkar þegar hann er kominn með boltann í hendurnar, með það fyrir augum að stoppa sóknir. Það er gult spjald, það er eftir bókinni.“

,,Það er kannski ágætt að vekja athygli á því hér, því liðin eru byrjuð að gera þetta vísvitandi. Þetta gerðist líka í síðasta leik og dómarar eru ekki að spjalda fyrir það.“

,,Auðvitað er eðlilegt að FH-ingar geri allt til þess að stoppa okkur.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað