fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Gerði allt brjálað með ummælum um kynþáttafordóma: ,,Þetta er ekki alvöru rasismi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2019 18:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Claudio Ranieri, stjóri AS Roma, ákvað að taka mikla áhættu með ummælum sem hann lét falla í dag.

Ranieri ræddi þar kynþáttaníð á Ítalíu en margir dökkir leikmenn hafa þurft að hlusta á ljótt áreiti úr stúkunni.

Ranieri ákvað að tjá sig um það mál og segir að þetta kynþáttaníð sem þeir fái að heyra sé ekki ‘alvöru rasismi’.

,,Rasisminn sem þið heyrið í stúkunni er bara eitthvað kjánalegt til þess að gera grín að,“ sagði Ranieri.

,,Það er gert á mjög, mjög heimskulegan hátt og gert er grín að leikmanni sem er ekki hvítur.“

,,Þetta er bara kjánalegt. Ég held að það sé ekki alvöru rasismi á vellinum, það er allavegana mjög lítið um það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist