fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea: Gæti verið frá í heilt ár

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Loftus-Cheek, leikmaður Chelsea, verður frá í allt að heilt ár samkvæmt enskum miðlum.

Loftus-Cheek kom við sögu í nótt er Chelsea spilaði við New England Revolution í vináttuleik í Boston.

Miðjumaðurinn þurfti að fara af velli en talið er að hann hafi rifið hásin og verður því lengi frá vegna þess.

Ekkert hefur fengið staðfest að svo stöddu en ljóst er að Loftus-Cheek verður ekki með í úrslitaleik Evrópudeildarinnar gegn Arsenal.

Götublöð segja að enski landsliðsmaðurinn verði ekki með í byrjun næsta tímabils sem er mikið áfall fyrir Chelsea.

Hann yfirgaf völlinn á hækjum í nótt en Chelsea hafði betur í leiknum örugglega, 3-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah líklega hent úr hóp

Salah líklega hent úr hóp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fangelsuð fyrir að svína á stórstjörnu – Sveik út úr honum tugi milljóna

Fangelsuð fyrir að svína á stórstjörnu – Sveik út úr honum tugi milljóna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu