fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Vonar að hann hann hætti við að gerast prestur og haldi áfram

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 17:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heurelho Gomes, markmaður Watford, gaf það út fyrr á tímabilinu að hann myndi hætta í leiktíðar.

Gomes hefur átt ansi farsælan feril en hann vill kalla þetta gott og gerast prestur.

Javi Gracia, stjóri Watford, er ekki ánægður með þá ákvörðun og vonast til að geta breytt skoðun Gomes.

Gomes gæti þó spilað sinn síðasta leik er Watford mætir Manchester City í úrslitum bikarsins á laugardag.

,,Í fyrsta lagi þá veit ég ekki hvort þetta verði hann síðasti leikur,“ sagði Gracia við Evening Standard.

,,Ég vil fá að ræða við hann og félagið og sjá hvort hann geti haldið áfram, við þurfum að ræða það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði