fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

KR elstir og spila ekki uppöldum leikmönnum: Gamlir menn virðast tryggja árangur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 11:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppaldir leikmenn spila mest hjá Fylki það sem af er tímabili, 73 prósent af mínútum liðsins í Pepsi Max-deildinni fara til uppaldra leikmanna. Þetta kemur fram í úttekt, Leifs Grímssonar, sérfræðings um Pepsi Max-deildina. Birti hann þetta á Twitter.

Skagamenn koma þar á eftir og Víkingur er í þriðja sætinu. Erlendir leikmenn spila mest hjá Grindavík og ÍBV, tveimur liðum sem spáð er harði fallbaráttu.

KR er með flesta aðkeypta Íslendinga en þeir hafa spiilað 78 prósent af mínútum KR í sumar. Tafla Leifs um þetta er hér að neðan.

Víkingur er með yngsta meðalaldurinn í fyrstu þremur umferðum mótsins, rétt yfir 25 árin. Skagamenn og KA koma þar á eftir.  KR er eina liðið sem er með meðalaldur, yfir þrítugt. Valur, FH, Breiðablik og Stjarnan koma þar á eftir. Lið í eldri kantinum virðast líklegri til afreka í deild þeirra bestu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Semenyo kynntur á föstudaginn

Semenyo kynntur á föstudaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City ætlar að taka slaginn við Liverpool

City ætlar að taka slaginn við Liverpool
433Sport
Í gær

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum

Amorim og leikmaður United í hár saman á æfingu á dögunum
433Sport
Í gær

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð