fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Neitaði að taka við verðlaununum eftir leik – Gaf liðsfélaganum þau

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2019 13:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden reyndist hetja Manchester City í dag sem mætti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

City tryggði sér toppsætið í bili með 1-0 sigri á Tottenham en Foden skoraði eina markið í leiknum.

Foden er efnilegur leikmaður en hann hefur ekki fengið of mörg tækifæri á þessari leiktíð.

Bernardo Silva, liðsfélagi Foden, var valinn maður leiksins í dag en hann stóð sig afar vel á miðju liðsins.

Silva neitaði þó að taka við verðlaununum eftir leik og ákvað að gefa Foden þau í staðinn.

Englendingurinn gat ekki annað en brosað eftir þessa ákvörðun Silva eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot