fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Neitaði að taka við verðlaununum eftir leik – Gaf liðsfélaganum þau

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. apríl 2019 13:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden reyndist hetja Manchester City í dag sem mætti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni.

City tryggði sér toppsætið í bili með 1-0 sigri á Tottenham en Foden skoraði eina markið í leiknum.

Foden er efnilegur leikmaður en hann hefur ekki fengið of mörg tækifæri á þessari leiktíð.

Bernardo Silva, liðsfélagi Foden, var valinn maður leiksins í dag en hann stóð sig afar vel á miðju liðsins.

Silva neitaði þó að taka við verðlaununum eftir leik og ákvað að gefa Foden þau í staðinn.

Englendingurinn gat ekki annað en brosað eftir þessa ákvörðun Silva eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar

Amorim virðist staðfesta að enginn yfirgefi United í janúar
433Sport
Í gær

Enn á ný orðaður frá Liverpool

Enn á ný orðaður frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óþekktur Bandaríkjamaður gæti tekið við í Frakklandi

Óþekktur Bandaríkjamaður gæti tekið við í Frakklandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Búinn að hafna einu félagi í janúar

Búinn að hafna einu félagi í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands