fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Svona vill Neville styrkja lið United – Nokkrir magnaðir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. mars 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ansi líklegt að lið Manchester United muni styrkja sig verulega í næsta sumarglugga.

Gengi United hefur ekki verið gott á tímabilinu en það hefur þó lagast mikið síðan Ole Gunnar Solskjær tók við.

Phil Neville, fyrrum leikmaður liðsins, hefur nú valið sitt draumalið United fyrir næsta tímabil.

Neville vill sjá United kaupa leikmenn á borð við Raphael Varane og Gareth Bale sem spila með stórliði Real Madrid.

Einnig myndi Neville taka þá Philippe Coutinho hjá Barcelona og Eric Dier sem spilar á miðju Tottenham.

Ef Neville fengi að ráða yrði lið United svona á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona