fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Raggi Sig sem var besti maður Íslands: ,,Þeir voru gjörsamlega óþolandi“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. mars 2019 23:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Andorra:

Ragnar Sigurðsson var besti leikmaður Íslands í 0-2 sigri á Andorra í kvöld. Um var að ræða fyrsta leik liðsins í undankeppni HM.

„Mjög fegnir. Þetta var skyldusigur fyrir okkur og við gerðum þetta vel. Við bjuggumst við að þeir myndu leyfa okkur vera með boltann. Við sköpuðum fleiri færi í byrjun leiks en ég bjóst við fyrirfram. Það tók smá tíma að ná seinna markinu en svo kom það og við sigldum þessu heim,“ sagði Ragnar við Stöð2 eftir leikinn í kvöld.

„Já. Við vorum klaufar að vera að brjóta af okkur nálægt markinu okkar. Við vissum að þetta væri það eina sem þeir gætu. Lélegt hjá okkur að vera að bjóða upp á það en sem betur fer kláruðum við það.“

Ragnar var ekki sáttur með aðstæður og leikstíl þéirra.

„Það var allt í lagi. Þetta var ekkert frábært gervigras en það skiptir ekki máli í svona leik.“

„Þeir voru gjörsamlega óþolandi eins og við vissum. Við náðum að halda haus; ég held að enginn hafi fengið gult spjald svo þetta var mjög fagmannlegt hjá okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ótrúlegt afrek Englands – Ekki gerst í yfir 70 ár

Ótrúlegt afrek Englands – Ekki gerst í yfir 70 ár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“
433Sport
Í gær

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“
433Sport
Í gær

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja