fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Arnór sættir sig við hlutverkið: ,,Ég tek því sem mér verður gefið“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. mars 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson er í landsliðshópi Íslands sem spilar gegn Andorra og Frakkland í undankeppni EM í vikunni.

Arnór er einn allra efnilegasti leikmaður Íslands en hann spilar með CSKA Moskvu í Rússlandi.

Hann er spenntur fyrir komandi verkefni en undankeppni EM er að hefjast á ný og er stefnan sett á lokamótið.

,,Ég er mjög spenntur að fá að byrja og ég held að við séum allir spenntir fyrir því að byrja þessa undankeppni, þetta eru tveir ólíkir en mikilvægir leikir,“ sagði Arnór.

,,Við vitum hversu mikilvægur þessi fyrsti leikur gegn Andorra er, að fara almennilega inn í hann og sækja þrjú stig.“

,,Stefnan er sett á EM. Við erum ekkert að fela það en við tökum einn leik í einu og sjáum hvað það gerir fyrir okkur.“

,,Við þurfum að vera mjög þolinmóðir, við vitum að þeir falla mikið til baka og berjast fyrir stiginu svo við þurfum að vera 100 prósent fókuseraðir í að klára þetta.“

,,Ég tek bara því hlutverki sem mér verður gefið og geri það 100 prósent.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Paul Pogba fer í áhugaverða fjárfestingu í Sádí Arabíu

Paul Pogba fer í áhugaverða fjárfestingu í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Ísland upp um eitt sæti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal fetar í fótspor Liverpool og Manchester City

Arsenal fetar í fótspor Liverpool og Manchester City
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp segir þetta vandamálið við að þjálfa Salah

Klopp segir þetta vandamálið við að þjálfa Salah
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær
433Sport
Í gær

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið
433Sport
Í gær

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma