fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Sterling orðaður við brottför – Frá Newcastle til Juventus?

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu er lokaður í stærstu deildunum en slúðrið heldur áfram að rúlla.

Hér má sjá pakka dagsins.

Real Madrid hefur áhuga á Raheem Sterling, leikmanni Manchester City en liðið vill byggja upp nýjan leikmannahóp. (Mirror)

Zinedine Zidane, stjóri Real, hefur varað Thibaut Courtois, markvörð liðsins, við því að hann verði að bæta frammistöðuna ef hann vilji verja mark liðsins. (Sun)

Samuel Umtiti, leikmaður Barcelona, vill ganga í raðir Manchester United eða Manchester City ef hann yfirgefur Barcelona í sumar. (Calciomercato)

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er búinn að ákveða hvaða leikmenn séu á förum frá félaginu í sumar. (MEN)

Arsenal er talið hafa áhuga á bakverðinum Antonio Valencia sem yfirgefur United í sumar. (Metro)

Arsenal er einnig talið vera í bílstjórasætinu í kapphlaupinu um Suso, leikmann AC Milan. (Marca

Martin Dubravka, markvörður Newcastle, gæti verið á förum frá félaginu en Juventus er óvænt áhugasamt um hans þjónustu. (Chronicle)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona