fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433

Hazard hefur tekið ákvörðun um framtíð sína: Er hann að fara frá Chelsea?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. febrúar 2019 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bendir margt til þess að Eden Hazard muni í sumar yfirgefa Chelsea, þá verður bara eitt ár eftir af samingi hans.

Hazard hefur ekki skrifað undir nýjan samning við Chelsea og hafa ekki borist fregnir af því, að slíkt sé á döfinni.

Hazard hefur á síðustu mánuðum sagt að hann væri að skoða framtíð sína, ekkert væri ákveðið. Nú er hins vegar kominn ákvörðun.

Ákvörðunin er hins vegar ekki á hreinu en Hazard hefur tekið hana. Hann er sterklega orðaður við Real Madrid.

,,Ég veit hvað ég er að fara að gera,“ sagði Hazard við fjölmiðla í heimalandi sínu, Belgíu.

,,Ég hef tekið ákvörðun,“ sagði Hazard um málið en hann er einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð