fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Sjáðu þegar stuðningsmaður Chelsea las yfir Sarri: Hann baðst afsökunar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. febrúar 2019 11:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, var hundfúll eftir leik sinna manna gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fyrradag.

Chelsea tapaði leiknum 4-0 á útivelli og var þetta stærsta tap liðsins í úrvalsdeildinni frá árinu 1996.

Sarri hélt leikmönnum inni í búningsklefa í 50 mínútur eftir tapið og lét sína menn heyra það. Venjan er að allir ferðist svo saman heim með liðsrútu eftir leiki en Sarri hafði engan áhuga á því.

Ítalinn fór einn heim sem er óvenjulegt en hann var sár og ringlaður eftir frammistöðu sinna manna.

Þrátt fyrir það þá er greint frá því að Sarri hafi ekki öskrað á lærisveina sína en reyndi frekar að skilja hvað fór úrskeiðis.

Hann var þó nógu sár til að fara einn heim eftir tapið og vill meina að leikmenn séu ekki að hlusta á það sem hann segir.

Áður en hann fór heim einn á leið þá las stuðningsmaður Chelsea yfir, Sarri baðst afsökunar.

Myndband af því er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Hartman í Val
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433
Fyrir 23 klukkutímum

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld