fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Arsenal sneri leiknum við á níu mínútum – Fyrsti sigurinn í níu leikjum

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. desember 2019 21:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham 1-3 Arsenal
1-0 Angelo Ogbonna(38′)
1-1 Gabriel Martinelli(60′)
1-2 Nicolas Pepe(66′)
1-3 Pierre-Emerick Aubameyang(69′)

Arsenal vann mjög góðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið spilaði við West Ham á útivelli.

Arsenal var að vinna sinn fyrsta leik í níu tilraunum en ballið byrjaði ekki vel fyrir gestina.

Angelo Ogbonna skoraði eina mark fyrri hálfleiks fyrir West Ham en Arsenal var langt frá því að vera sannfærandi fyrstu 45 mínúturnar.

Freddie Ljungberg tókst þó að tala sína menn til í hálfleik og mætti liðið mun sterkara til leiks í þeim seinni.

Nicolas Pepe fékk tækifæri í byrjunarliðinu í kvöld og hann bæði skoraði og lagði upp á Pierre-Emerick Aubameyang.

Fyrsta mark Arsenal gerði hinn ungi Gabriel Martinelli í góðri endurkomu á London Stadium.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári

Gefur sterklega í skyn að hann sé opinn fyrir því að kveðja á nýju ári
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær

Haaland bað liðsfélaga um að framkvæma fagnið í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins
433Sport
Í gær

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum

Ekki búinn að missa klefann í Lundúnum
433Sport
Í gær

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“

Gerir lítið út hegðun Palmer – ,,Nei, nei, ekkert vesen“
433Sport
Í gær

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári

Amorim viðurkennir að tveir lykilmenn gætu kvatt United á næsta ári
433Sport
Í gær

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“