fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu hvernig nýr stjóri Gylfa fagnaði – Boltastrákurinn datt í lukkupottinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2019 14:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Duncan Ferguson stýrði Everton í sínum fyrsta leik í dag er liðið mætti Chelsea á Goodison Park.

Ferguson tók við liðinu í vikunni af Marco Silva sem var rekinn eftir slæmt 5-2 tap gegn Liverpool.

Everton svaraði fyrir sig í dag og vann góðan 3-1 sigur og lyfti sér upp úr fallsæti.

Ferguson er afar litríkur karakter og var líflegur á hliðarlínunni í sigri hans manna í dag.

Í eitt skiptið þá fagnaði Ferguson með boltastrák vallarins og lyfti honum upp í gleðinni.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum