fbpx
Þriðjudagur 29.september 2020
433

Aron of góður fyrir Arnór og félaga – Skoraði bæði mörkin

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2019 19:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Sigurðarson skoraði bæði mörk Start í kvöld sem lék við Lillestrom í Noregi.

Start berst fyrir því að komast í efstu deild á ný en liðið endaði í 3. sæti B-deildarinnar í Noregi.

Lillestrom hafnaði í fallsæti í úrvalsdeildinni og spila liðin því í umspili um hvort liðið leikur í efstu deild á næstu leiktíð.

Aron reyndist of öflugur fyrir Lillestrom í leiknum en hann gerði bæði mörkin í 2-1 sigri.

Arnór Smárason var allan leikinn á bekknum hjá Lillestrom en gæti komið við sögu í seinni leiknum á heimavelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víðir rýnir í stöðu Gylfa Þórs í Bítlaborginni: „Hann virkar helmingi léttari“

Víðir rýnir í stöðu Gylfa Þórs í Bítlaborginni: „Hann virkar helmingi léttari“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslenskur slúðurpakki: Hvað gera Eiður Smári og Logi? – Kristinn gæti endað á Hlíðarenda

Íslenskur slúðurpakki: Hvað gera Eiður Smári og Logi? – Kristinn gæti endað á Hlíðarenda
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir Solskjær finna fyrir pressunni núna

Segir Solskjær finna fyrir pressunni núna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er þetta sterkasta liðið eftir botnlausa eyðslu?

Er þetta sterkasta liðið eftir botnlausa eyðslu?
433Sport
Í gær

Rúrik Gíslason vill halda aftur til Danmerkur

Rúrik Gíslason vill halda aftur til Danmerkur
433Sport
Í gær

Icardi tryggði PSG sigur

Icardi tryggði PSG sigur
433Sport
Í gær

Alfons hafði betur gegn Viðari Erni og Matthíasi

Alfons hafði betur gegn Viðari Erni og Matthíasi