fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Birkir var að koma heim af reynslu frá Molde: Félagið vill skoða hann aftur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2019 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Jakob Jónsson (14 ára) í 3 flokki Fylkis er kominn heim eftir frábæra viku ferð til Molde FK í Noregi þar sem honum var boðið að æfa með akademíu félagsins.

Molde hefur verið þekkt fyrir gott unglingastarf í Noregi og hefur félagið framleitt marga góða leikmenn

Orri æfði hann með U15, U16 og U19 liðum Molde. U19 er varalið félagsins. Hann stóð sig afar vel og var boðið að koma aftur seinna.

Eiður Smári Guðjohnsen lauk ferli sínum með Molde en þá var Ole Gunnar Solskjær stjóri félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Í gær

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Í gær

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna