fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Allegri segist vera að bíða og tekur ekki við Arsenal

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. desember 2019 16:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Massimiliano Allegri, fyrrum stjóri Juventus, mun taka við liði á næsta ári en hann staðfesti það í gær.

Allegri náði góðum árangri með Juventus en hann lét af störfum í sumar og tók Maurizio Sarri við.

Hann er þó ekki að taka við Arsenal eða Bayern Munchen sem eru án stjóra heldur ætlar að bíða þar til næsta sumar.

,,Næsta ár verður mikilvægt ár. Það verður mikilvægt fyrir þá ákvörðun sem ég mun taka og ég þarf að vera undirbúinn,“ sagði Allegri.

,,Eftir árs frí og fimm ár hjá Juventus þá vil ég ekki snúa aftur í leikinn og gera illa, það myndi bögga mig verulega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag