fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Allegri segist vera að bíða og tekur ekki við Arsenal

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. desember 2019 16:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Massimiliano Allegri, fyrrum stjóri Juventus, mun taka við liði á næsta ári en hann staðfesti það í gær.

Allegri náði góðum árangri með Juventus en hann lét af störfum í sumar og tók Maurizio Sarri við.

Hann er þó ekki að taka við Arsenal eða Bayern Munchen sem eru án stjóra heldur ætlar að bíða þar til næsta sumar.

,,Næsta ár verður mikilvægt ár. Það verður mikilvægt fyrir þá ákvörðun sem ég mun taka og ég þarf að vera undirbúinn,“ sagði Allegri.

,,Eftir árs frí og fimm ár hjá Juventus þá vil ég ekki snúa aftur í leikinn og gera illa, það myndi bögga mig verulega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg

Stjarnan þarf að borga sektina til KSÍ en segir mistökin hafa verið mannleg
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lage rekinn í nótt og Mourinho er líklega að taka við

Lage rekinn í nótt og Mourinho er líklega að taka við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið