fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Allegri segist vera að bíða og tekur ekki við Arsenal

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. desember 2019 16:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Massimiliano Allegri, fyrrum stjóri Juventus, mun taka við liði á næsta ári en hann staðfesti það í gær.

Allegri náði góðum árangri með Juventus en hann lét af störfum í sumar og tók Maurizio Sarri við.

Hann er þó ekki að taka við Arsenal eða Bayern Munchen sem eru án stjóra heldur ætlar að bíða þar til næsta sumar.

,,Næsta ár verður mikilvægt ár. Það verður mikilvægt fyrir þá ákvörðun sem ég mun taka og ég þarf að vera undirbúinn,“ sagði Allegri.

,,Eftir árs frí og fimm ár hjá Juventus þá vil ég ekki snúa aftur í leikinn og gera illa, það myndi bögga mig verulega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“
433Sport
Í gær

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal
433Sport
Í gær

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það