fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Allegri segist vera að bíða og tekur ekki við Arsenal

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. desember 2019 16:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Massimiliano Allegri, fyrrum stjóri Juventus, mun taka við liði á næsta ári en hann staðfesti það í gær.

Allegri náði góðum árangri með Juventus en hann lét af störfum í sumar og tók Maurizio Sarri við.

Hann er þó ekki að taka við Arsenal eða Bayern Munchen sem eru án stjóra heldur ætlar að bíða þar til næsta sumar.

,,Næsta ár verður mikilvægt ár. Það verður mikilvægt fyrir þá ákvörðun sem ég mun taka og ég þarf að vera undirbúinn,“ sagði Allegri.

,,Eftir árs frí og fimm ár hjá Juventus þá vil ég ekki snúa aftur í leikinn og gera illa, það myndi bögga mig verulega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Í gær

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins