fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Sjáðu tvö lagleg mörk Andra Guðjohnsen fyrir Real Madrid í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 13:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen framherji Real MAdrid skoraði tvö mörk fyrir U18 ára lið félagsins í gær. Real Madrid mætti þá úr­valslið Indó­nes­íu á Balí. Liðið mætir Arsenal á morgun.

Vefsíðan Transfermarkt fjallaði í gær um Andra. Vefurinn telur niður til jóla með því að fara yfir efnilegustu knattspyrnumenn heimsins, í gær skrifar vefurinn um Andra Lucas, framherja Real Madrid. Andri Lucas er sonur Eiðs Smára Guðjohnsen og talað er um á vefnum að góðar líkur séu á að Andri Lucas, geti fetað í fótspor hans. Eiður er að margra mati besti knattspyrnumaður í sögu Íslands.

Andri Lucas er 17 ára gamall og samkvæmt vef Transfermarkt er hann hreinræktuð nía, alvöru sóknarmaður. Andri Lucas er 1,87 cm á hæð og er sagður martröð fyrir varnarmenn. Hann hefur leikið fyrir U17 og U19 ára landslið Íslands.

Meira:
Andri Lucas Guðjohnsen sagður demantur hjá risanum Real Madrid: Telja hann geta fetað í fótspor Eiðs Smára

Mörk Andra má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Age Hareide er látinn

Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Í gær

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Í gær

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann